About Roð

(talar þú íslensku? renndu þér aðeins neðar þessa síðu)

Roð buttons and magnets is a new brand on the market, specializing in designing and production on handmade buttons and magnets, made from fish leather. The fish leather, a by-product of food production, is tanned and processed in Sauðárkrókur, Iceland while the buttons and magnets are made in Selfoss, south Iceland.

Fish leather magnets

 

The Roð magnets are available in multiple colors and textures and are 38 mm in diameter. The magnets are a unique little gift for any occasion. We emphasize on quality and long lasting product and a beautiful presentation of the product. With the first wholesale purchase we provide a display stand.

Roð buttons are available in many colors and textures, including salmon and wolffish. They are available in five sizes; 15 mm, 20 mm, 25 mm, 32 mm and 38 mm in diameter. The texture of the buttons is especially ideal on knitted and crochet fabrics.

natural fish leather button Roð orange fish leather button strawberry Roð fish leather buttons

For any enquiries on special orders or wholesale, please contact us via email: rod@rod.is or call us +354 823 1415


Um Roð

Roð er nýtt vörumerki á markaði sem sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á handgerðum hnöppum og seglum, unnum úr fiskiroði. Roðið er innlend hliðarafurð úr matvælaframleiðslu og er sútað og litað á Sauðárkróki en framleiðsla hnappa og segla er á Selfossi.

Ísskápsseglar koma í fjölbreyttum litum og áferðum og stærðin er 38 mm í þvermál. Seglarnir eru einstaklega falleg tækifærisgjöf. Leggjum við áherslu á gott hráefni, sterka og endingagóða segla og fallegri framsetningu vörunnar.

Roðhnappar koma í fjölbreyttum litum og áferðum. Þeir fást í fimm stærðum; 15 mm, 20 mm, 25 mm, 32 mm og 38 mm í þvermáli. Allir hnapparnir eru handgerðir og þar sem þeir eru úr náttúrulegu hráefni eru engir tveir hnappar nákvæmlega eins. Áferð hnappana eru sérstaklega fallegir með hvers konar prjónavörum, en miðstærðir í hnöppunum hafa verið vinsælir á lopapeysur.

roð black fish leather buttons Roð grey fish leather buttons Roð green salmon fish leather buttons

Fyrirspurnir um vörur Roð má senda á netfang okkar rod@rod.is eða hringja í síma  823 1415 og 865 4519

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s